top of page

Ebba Íslenskur Meistari

  • Writer: Svarthamars
    Svarthamars
  • Jun 19, 2019
  • 1 min read

Updated: Jul 18, 2020

Ebba (Soulfellas Embla) mætti á sumarsýningu HRFÍ um Hvítasunnuhelgina. Hún gerði sér lítið fyrir og nældi sér í sitt þriðja íslenska meistarastig. Hún er þá orðin Íslenskur meistari (ISCH). Erum svo stolt.


ISCH ISJCH SOULFELLAS EMBLA (EBBA)




1 Comment


tntomarsdottir
Jul 30, 2019

Góða kvöldið, þórunn heiti ég og er í leit af frönskum bolabít....ert þú nokkuð með kríli til sölu eða veistu um einhvern sem er með?

Like
bottom of page